Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2012 14:15 Björn Bergmann Sigurðarson í viðtalinu. Mynd/tv2.no Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. Magnus Haglund, þjálfari Lilleström segir Björn Bergmann verða heitasta leikmanninn á öllum Norðurlöndum og Petter Vaagan Moen, liðsfélagi hans hjá Lilleström, segir að Björn Bergmann hafi allt til þess að bera til að ná langt í fótboltanum. „Það er gaman að heyra þjálfarann segja þetta en þetta eru bara alltof stór orð," sagði Björn Bergmann en hann veit að það eru lið með augastað á honum. „Það væri kannski réttast að fara til stærra liðs í sumar en það eru alltaf lið að senda útsendara á leikina. Maður kannast við nokkur nöfn en ég veit aldrei hvort að þetta sé alvöru áhugi eða ekki," sagði Björn Bergmann brosandi við sjónvarpsmann TV2 sem í kjölfarið spurði íslenska landsliðsframherjann af hverju hann gæfi svo fá færi á sig við fjölmiðla. „Ég kann vel við mig fyrir framan myndavélarnar en mér líkar bara ekki við þig," sagði Björn Bergmann hlæjandi við sjónvarpsmanninn en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. Magnus Haglund, þjálfari Lilleström segir Björn Bergmann verða heitasta leikmanninn á öllum Norðurlöndum og Petter Vaagan Moen, liðsfélagi hans hjá Lilleström, segir að Björn Bergmann hafi allt til þess að bera til að ná langt í fótboltanum. „Það er gaman að heyra þjálfarann segja þetta en þetta eru bara alltof stór orð," sagði Björn Bergmann en hann veit að það eru lið með augastað á honum. „Það væri kannski réttast að fara til stærra liðs í sumar en það eru alltaf lið að senda útsendara á leikina. Maður kannast við nokkur nöfn en ég veit aldrei hvort að þetta sé alvöru áhugi eða ekki," sagði Björn Bergmann brosandi við sjónvarpsmann TV2 sem í kjölfarið spurði íslenska landsliðsframherjann af hverju hann gæfi svo fá færi á sig við fjölmiðla. „Ég kann vel við mig fyrir framan myndavélarnar en mér líkar bara ekki við þig," sagði Björn Bergmann hlæjandi við sjónvarpsmanninn en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti