Drogba sá um Evrópumeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2012 18:15 Nordic Photos / Getty Images Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sjá meira
Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sjá meira