Beckenbauer: Robben hefði ekki átt að taka vítið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 19:45 Nordic Photos / Getty Images Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu. Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Dortmund vann í gær afar mikilvægan sigur á Bayern München, 1-0, í uppgjöri toppliðanna í þýsku úrvalsdeildinni. Arjen Robben fékk tækifæri til að skora í leiknum en lét verja frá sér vítaspyrnu. Dortmund komst yfir þegar um sjö mínútur voru til leiksloka en stuttu síðar braut markvörður liðsins, Roman Weidenfeller, á Robben í teignum. Vítaspyrna var dæmd og ákvað Robben að taka spyrnuna sjálfur. „Robben hefði aldrei tekið þessa vítaspyrnu ef ég hefði verið þjálfari liðsins," sagði Beckenbauer eftir leikinn. Hann er nátengdur félaginu en var á sínum tíma leikmaður, þjálfari og forseti þess. „Það eru óskrifuð regla í fótbolta sem segir að sá sem fiskar vítið á ekki að taka það sjálfur. Kannski er búið að breyta reglunni eða menn vita ekki af henni í Hollandi." Sjálfur sagði Robben eftir leikinn að Dortmund hefði með sigrinum nánast tryggt sér titilinn. Hann var svekktur að hafa ekki nýtt vítaspyrnuna. „Sérstaklega þar sem ég var búinn að skora úr síðustu 10-11 vítaspyrnum mínum," sagði hann. Bayern er í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og nú sex stigum á eftir toppliði Dortmund. Fjórir leikir eru eftir af tímabilinu.
Þýski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira