Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2012 14:30 Hrafnhildur er klár í slaginn. Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar." Olís-deild kvenna Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar."
Olís-deild kvenna Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira