Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Trausti Hafliðason skrifar 29. maí 2012 08:30 Upphafssíða skipulagssjár Skipulagsstofnunar. Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Þessi kort, sem eru byggð á gervitunglamyndum, geta hjálpað veiðimönnum mikið þegar þeir eru að skipuleggja veiðiferðir og vilja glöggva sig á aðstæðum. Hægt er að skoða ár og vötn með mikilli nákvæmni sem og ökuleiðir, því á kortunum má oft sjá vegslóða meðfram t.d. ám. Á vefsíðunum er meðal annars hægt að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða heiti sveitarfélags. Mæla vegalengdir, fá hnit og margt fleira. Á báðum síðunum eru mjög góðar leiðbeiningar fyrir notendur.Hér er tengill á skipulagssjá Skipulagsstofnunar.Hér er tengill á kortasjá Landmælinga Íslands. Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði
Bæði Skipulagsstofnun og Landmælingar Íslands eru með mjög góða kortagrunna á sínum vefsíðum. Hægt er að þysja inn og út og skoða ár og vötn mjög nákvæmlega. Þessi kort, sem eru byggð á gervitunglamyndum, geta hjálpað veiðimönnum mikið þegar þeir eru að skipuleggja veiðiferðir og vilja glöggva sig á aðstæðum. Hægt er að skoða ár og vötn með mikilli nákvæmni sem og ökuleiðir, því á kortunum má oft sjá vegslóða meðfram t.d. ám. Á vefsíðunum er meðal annars hægt að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða heiti sveitarfélags. Mæla vegalengdir, fá hnit og margt fleira. Á báðum síðunum eru mjög góðar leiðbeiningar fyrir notendur.Hér er tengill á skipulagssjá Skipulagsstofnunar.Hér er tengill á kortasjá Landmælinga Íslands.
Stangveiði Mest lesið Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Blanda aflahæst laxveiðiánna með 762 laxa Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Tveir óveiddir stórlaxar ennþá í Ytri Rangá Veiði Urriðinn að stækka í Laxá Veiði Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Fín gæsaveiði í Gunnarsholti Veiði