Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu 16. júlí 2012 08:00 Eyjan er góður veiðistaður sem er alltof sjaldan veiddur. þessi veiðistaður er fyrir neðan hinn fræga veiðistað Breiðuna sem hefur verið í fréttum eftir opnun Blöndu á dögunum. Ef menn eru búnir að fullreyna Breiðuna sunnan megin þá er gott að fara niður að Eyju, segir í veiðistaðalýsingu á lax-a.is. Taka ætti örfá köst í átt að eyjunni út frá stóra steininum sem stendur upp úr ánni við eyjuna. Að því loknu þá veðurðu út í eyjuna og kastar svo á breiðuna neðan við Sandeyrina. Þarna liggja alltaf laxar frá opnun í júní og alveg fram á haust. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði
Eyjan er góður veiðistaður sem er alltof sjaldan veiddur. þessi veiðistaður er fyrir neðan hinn fræga veiðistað Breiðuna sem hefur verið í fréttum eftir opnun Blöndu á dögunum. Ef menn eru búnir að fullreyna Breiðuna sunnan megin þá er gott að fara niður að Eyju, segir í veiðistaðalýsingu á lax-a.is. Taka ætti örfá köst í átt að eyjunni út frá stóra steininum sem stendur upp úr ánni við eyjuna. Að því loknu þá veðurðu út í eyjuna og kastar svo á breiðuna neðan við Sandeyrina. Þarna liggja alltaf laxar frá opnun í júní og alveg fram á haust. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði