Kate Deines: Getustigið svipað | Myndasyrpa úr Garðabænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júlí 2012 23:05 Mynd/Daníel Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Stjarnan tefldi fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum í kvöld. Kate Deines og Veronica Perez, sem voru síðast á mála hjá Seattle Sounders í Bandaríkjunum, stóðu sig vel í kvöld. „Mér líður frábærlega af þeirri ástæðu einni að við lönduðum sigri eftir þvílíka baráttu allan leikinn. Ég er stolt af okkur að hafa klárað þetta," sagði Deines í leikslok. Deines átti frábæran leik með Stjörnunni, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hún réð gangi mála á miðjunni. „Ég man ekki eftir því hvenær ég spilaði síðast í framlengingu þ.a. seinustu þrjátíu mínúturnar voru erfiðar. En stelpurnar voru allar orkumiklar og hjálpuðu mér í gegnum þetta," segir Deines. Hún segir þær Perez hafa leikið saman sem hálfatvinnumenn hjá Seattle Sounders FC en tímabilinu þar sé nýlokið. „Eftir að atvinnumannadeildin var lögð niður vildum við reyna fyrir okkur utan landsteinanna og því komum við hingað," segir Deines og vill meina að getustigið hjá Sounders. „Ég myndi segja að meira sé um baráttu og vinnslu hérna eins og sást í framlengingunni þar sem allar gáfu allt sem þær áttu í leikinn," sagði Bandaríkjakonan geðþekka. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti í Garðabæinn í kvöld og tók þessar myndir. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Stjarnan tefldi fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum í kvöld. Kate Deines og Veronica Perez, sem voru síðast á mála hjá Seattle Sounders í Bandaríkjunum, stóðu sig vel í kvöld. „Mér líður frábærlega af þeirri ástæðu einni að við lönduðum sigri eftir þvílíka baráttu allan leikinn. Ég er stolt af okkur að hafa klárað þetta," sagði Deines í leikslok. Deines átti frábæran leik með Stjörnunni, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hún réð gangi mála á miðjunni. „Ég man ekki eftir því hvenær ég spilaði síðast í framlengingu þ.a. seinustu þrjátíu mínúturnar voru erfiðar. En stelpurnar voru allar orkumiklar og hjálpuðu mér í gegnum þetta," segir Deines. Hún segir þær Perez hafa leikið saman sem hálfatvinnumenn hjá Seattle Sounders FC en tímabilinu þar sé nýlokið. „Eftir að atvinnumannadeildin var lögð niður vildum við reyna fyrir okkur utan landsteinanna og því komum við hingað," segir Deines og vill meina að getustigið hjá Sounders. „Ég myndi segja að meira sé um baráttu og vinnslu hérna eins og sást í framlengingunni þar sem allar gáfu allt sem þær áttu í leikinn," sagði Bandaríkjakonan geðþekka. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti í Garðabæinn í kvöld og tók þessar myndir.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34