Kayle Grimsley: Ætlum að sýna að allir á Íslandi höfðu rangt fyrir sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2012 15:30 Kayle Grimsley, einn besti leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar var í viðtali á heimasíðu Þórs fyrir leikinn á móti Selfossi í kvöld en með sigri verða norðankonur Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. Kayle, Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari og Tahnai Annis voru öll tekin í viðtal fyrir þennan stærsta leik í sögu Þór/KA. Leikur Þór/KA og Selfoss hefst klukkan 18.00 og verður í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi. „Það er yndisleg tilfinning að geta unnið titilinn í síðasta heimaleiknum ekki síst þar sem það hefur enginn haft trú á okkur í allt sumar. Fólk hefur meira segja verið að gagnrýna leik liðsins í undanförnum leikjum en það hefur bara hjálpað okkur. Við erum tilbúnar að vinna íslandsmeistaratitilinn á þriðjudaginn (í kvöld)," sagði Kayle Grimsley en viðtalið við hana hefst eftir 3 mínútur og 15 sekúndur í myndbandinu hér fyrir ofan. Á undan er rætt við Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfara Þór/KA. Kayle Grimsley hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar auk þess að vera dugleg að leggja upp mörk fyrir félaga sína í liðinu. Hún hefur hreinlega verið algjör martröð fyrir vinstri bakverði mótherjanna í allt sumar. „Við ætlum að sýna að allir á Íslandi höfðu rangt fyrir sér. Við höfðum trú á okkur allan tímann og það er mjög spennandi að geta unnið titilinn fyrir síðustu umferðina. Þetta er búið að vera frábært sumar og ég hefði ekki getað beðið um eitthvað betra," sagði Grimsley og hún vonast eftir góðri mætingu á leikinn í kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt að við fáum góðan stuðning. Við mætum á alla karlaleikina. Þeir fá fullt af áhorfendum á leikina sína og þá myndast mjög skemmtilegt andrúmsloft. Við viljum fá tækifæri til að spila fyrir framan fulla stúku til þess að sýna körlunum að við erum alvegs eins góðar og þeir," sagði Grimsley. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Grimsley sem og viðtölin við Jóhann og Annis með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Kayle Grimsley, einn besti leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar var í viðtali á heimasíðu Þórs fyrir leikinn á móti Selfossi í kvöld en með sigri verða norðankonur Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. Kayle, Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari og Tahnai Annis voru öll tekin í viðtal fyrir þennan stærsta leik í sögu Þór/KA. Leikur Þór/KA og Selfoss hefst klukkan 18.00 og verður í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og hér inn á Vísi. „Það er yndisleg tilfinning að geta unnið titilinn í síðasta heimaleiknum ekki síst þar sem það hefur enginn haft trú á okkur í allt sumar. Fólk hefur meira segja verið að gagnrýna leik liðsins í undanförnum leikjum en það hefur bara hjálpað okkur. Við erum tilbúnar að vinna íslandsmeistaratitilinn á þriðjudaginn (í kvöld)," sagði Kayle Grimsley en viðtalið við hana hefst eftir 3 mínútur og 15 sekúndur í myndbandinu hér fyrir ofan. Á undan er rætt við Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfara Þór/KA. Kayle Grimsley hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar auk þess að vera dugleg að leggja upp mörk fyrir félaga sína í liðinu. Hún hefur hreinlega verið algjör martröð fyrir vinstri bakverði mótherjanna í allt sumar. „Við ætlum að sýna að allir á Íslandi höfðu rangt fyrir sér. Við höfðum trú á okkur allan tímann og það er mjög spennandi að geta unnið titilinn fyrir síðustu umferðina. Þetta er búið að vera frábært sumar og ég hefði ekki getað beðið um eitthvað betra," sagði Grimsley og hún vonast eftir góðri mætingu á leikinn í kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt að við fáum góðan stuðning. Við mætum á alla karlaleikina. Þeir fá fullt af áhorfendum á leikina sína og þá myndast mjög skemmtilegt andrúmsloft. Við viljum fá tækifæri til að spila fyrir framan fulla stúku til þess að sýna körlunum að við erum alvegs eins góðar og þeir," sagði Grimsley. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Grimsley sem og viðtölin við Jóhann og Annis með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira