17 punda hrygna í Miðdalsá 13. september 2012 15:07 Frá Miðdalsá. Þar hafa tíu laxar komið á land í sumar. Mynd/agn.is 17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá. Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði
17 punda lax veiddist í Miðdalsá í Steingrímsfirði um helgina. Hrygnan stóra var annar tveggja laxa sem kom á land um helgina, að því er segir á agn.is. Þá setti sama holl í bolta sem slapp. Um tíu laxar hafa komið á land í Miðdalnum í sumar en í ánni er góð sjóbleikjuveiði með laxavon. Síðasta vor var 5.000 laxaseiðum sleppt í Miðdalsá.
Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði