Snedeker fékk 1,2 milljarða í bónus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2012 10:15 Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Fyrir árangurinn fékk Snedeker hinn svokallaða FedEx-risavinning en hann telur samtals tíu milljónir dollara eða 1,2 milljarða króna. Snedeker er 32 ára gamall og var með forystuna fyrir lokahringinn ásamt Justin Rose. Snedeker hélt ró sinni og spilaði á 68 höggum í gær en Rose á 71 höggi. Snedeker vann samtals á tíu höggum undir pari en Rose kom næstur á sjö undir pari. Alls áttu fimm kylfingar möguleikar á risapottinum með sigri í nótt. Hinir voru Rory McIlroy, Tiger Woods, Nick Watney og Phil Mickelson. „Þetta er hálfgerð bilun," sagði Snedeker eftir sigurinn í gær og virtist varla vita hvað hann ætti að gera við svo mikinn pening. „Ég hef keyrt á sama bílnum í fjögur og hálft ár. Ég hef keyrt hann 39 þúsund kílómetra," sagði hann en hann fékk rúma milljón dollara til viðbótar fyrir sigurinn á mótinu í gær. „Ég þekki engan sem þarf á ellefu milljónum dollara að halda. Við ættum að geta notað þennan pening til að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda." Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Fyrir árangurinn fékk Snedeker hinn svokallaða FedEx-risavinning en hann telur samtals tíu milljónir dollara eða 1,2 milljarða króna. Snedeker er 32 ára gamall og var með forystuna fyrir lokahringinn ásamt Justin Rose. Snedeker hélt ró sinni og spilaði á 68 höggum í gær en Rose á 71 höggi. Snedeker vann samtals á tíu höggum undir pari en Rose kom næstur á sjö undir pari. Alls áttu fimm kylfingar möguleikar á risapottinum með sigri í nótt. Hinir voru Rory McIlroy, Tiger Woods, Nick Watney og Phil Mickelson. „Þetta er hálfgerð bilun," sagði Snedeker eftir sigurinn í gær og virtist varla vita hvað hann ætti að gera við svo mikinn pening. „Ég hef keyrt á sama bílnum í fjögur og hálft ár. Ég hef keyrt hann 39 þúsund kílómetra," sagði hann en hann fékk rúma milljón dollara til viðbótar fyrir sigurinn á mótinu í gær. „Ég þekki engan sem þarf á ellefu milljónum dollara að halda. Við ættum að geta notað þennan pening til að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda."
Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira