Zlatan og félagar í PSG fá risabónus fyrir að vinna Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 21:15 Zlatan Ibrahimovic. Mynd/AFP Franska liðið Paris Saint-Germain sýndi styrk í vikunni með því að vinna 4-1 sigur á Dynamo Kiev í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Blaðamenn L'Equipe hafa nú komist að því að risabónusar eru í boði fyrir Zlatan Ibrahimovic og félagar takist þeim að vinna Meistaradeildina næsta vor. Forráðamenn Paris Saint-Germain vildu ekki staðfesta þessar fréttir enda eru um leynibónusa að ræða sem eiga ekki að koma fram í ársreikningum félagsins. Það væri nefnilega ekki auðvelt að koma þeim fyrir undir nýju rekstrareglum UEFA. Samkvæmt heimildum L'Equipe þá fá leikmenn liðsins 650.000 evrur fyrir að gera PSG að besta liði Evrópu sem gera 104,5 milljónir íslenskra króna á mann. Forráðamenn Paris Saint-Germain hafa sett fram kröfu um að liðið vinn frönsku deildina á þessu tímabili og komist í það minnsta í undanúrslit í Meistaradeildarinnar. Liðið hefur safnað að sér sterkum leikmönnum að undanförnu og er til alls líklegt undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. Zlatan Ibrahimovic og félagar eru ekki á neinum sultarlaunum hjá félaginu en ekki ættu þessir risabónusar að minnka áhuga þeirra að fara alla leið í Meistaradeildinni.Bónusgreiðslur til leikmanna PSG: 16 liða úrslit í Meistaradeildinni: 193.000 evrur, 31 milljón íslenskar 8 liða úrslit í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Undanúrslit í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Úrslitaleikur í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Sigur í Meistaradeildinni: 650.000 evrur, 104,5 milljónir íslenskar Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain sýndi styrk í vikunni með því að vinna 4-1 sigur á Dynamo Kiev í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Blaðamenn L'Equipe hafa nú komist að því að risabónusar eru í boði fyrir Zlatan Ibrahimovic og félagar takist þeim að vinna Meistaradeildina næsta vor. Forráðamenn Paris Saint-Germain vildu ekki staðfesta þessar fréttir enda eru um leynibónusa að ræða sem eiga ekki að koma fram í ársreikningum félagsins. Það væri nefnilega ekki auðvelt að koma þeim fyrir undir nýju rekstrareglum UEFA. Samkvæmt heimildum L'Equipe þá fá leikmenn liðsins 650.000 evrur fyrir að gera PSG að besta liði Evrópu sem gera 104,5 milljónir íslenskra króna á mann. Forráðamenn Paris Saint-Germain hafa sett fram kröfu um að liðið vinn frönsku deildina á þessu tímabili og komist í það minnsta í undanúrslit í Meistaradeildarinnar. Liðið hefur safnað að sér sterkum leikmönnum að undanförnu og er til alls líklegt undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. Zlatan Ibrahimovic og félagar eru ekki á neinum sultarlaunum hjá félaginu en ekki ættu þessir risabónusar að minnka áhuga þeirra að fara alla leið í Meistaradeildinni.Bónusgreiðslur til leikmanna PSG: 16 liða úrslit í Meistaradeildinni: 193.000 evrur, 31 milljón íslenskar 8 liða úrslit í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Undanúrslit í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Úrslitaleikur í Meistaradeildinni: 293.000 evrur, 47 milljónir íslenskar Sigur í Meistaradeildinni: 650.000 evrur, 104,5 milljónir íslenskar
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn