Þessi fengu verðlaun í Hörpunni í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2012 22:47 Mynd/Daníel Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira