Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 22:30 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan. Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan.
Golf Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira