Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 18:45 Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. „Þetta var ótrúlegt. Við komumst 1-0 yfir en lentum 2-1 undir í seinni hálfleik. Komum svo tilbaka og kláruðum þetta fimm mínútum fyrir leikslok. Þetta var geðveikt," sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. Haraldur samdi við norska félagið í upphafi árs og skilaboðin voru skýr. „Ég var strax látinn vita að markmiðið væri ekkert annað en að fara upp. Það hafa verið þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum og ekkert annað í stöðunni en að fara upp," segir Haraldur en baráttan um tvö efstu sætin hefur verið á milli Start, Sarpsborg og Sandefjord. „Fyrir mótið var okkur sagt að Sandefjord og Start hefðu miklu meiri peninga á milli handanna og afrek okkar því mjög gott," segir Haraldur sem spilaði með Valsmönnum í efstu deild karla sumarið 2011. Hann segir gæðin í norsku b-deildinni töluvert meiri en heima fyrir. „Það er mikið meira tempó í leiknum hér og fleiri tæknilega góðir leikmenn í deildinni. Það er ekki hægt að bóka neitt í deildinni sem sást í leiknum í dag. Liðið sem við mættum var þegar fallið en gaf okkur samt hörkuleik," segir Haraldur en sigrinum og sætinu var fagnað með kampavíni og tilheyrandi sprautugangi. „Já, ég fékk einhverja Moet kampavínsflösku í hendurnar og sprautaði út í loftið. Eftir á fannst manni það sóun á fínu kampavíni," segir Haraldur og hlær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. „Þetta var ótrúlegt. Við komumst 1-0 yfir en lentum 2-1 undir í seinni hálfleik. Komum svo tilbaka og kláruðum þetta fimm mínútum fyrir leikslok. Þetta var geðveikt," sagði Haraldur í samtali við Vísi í dag. Haraldur samdi við norska félagið í upphafi árs og skilaboðin voru skýr. „Ég var strax látinn vita að markmiðið væri ekkert annað en að fara upp. Það hafa verið þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum og ekkert annað í stöðunni en að fara upp," segir Haraldur en baráttan um tvö efstu sætin hefur verið á milli Start, Sarpsborg og Sandefjord. „Fyrir mótið var okkur sagt að Sandefjord og Start hefðu miklu meiri peninga á milli handanna og afrek okkar því mjög gott," segir Haraldur sem spilaði með Valsmönnum í efstu deild karla sumarið 2011. Hann segir gæðin í norsku b-deildinni töluvert meiri en heima fyrir. „Það er mikið meira tempó í leiknum hér og fleiri tæknilega góðir leikmenn í deildinni. Það er ekki hægt að bóka neitt í deildinni sem sást í leiknum í dag. Liðið sem við mættum var þegar fallið en gaf okkur samt hörkuleik," segir Haraldur en sigrinum og sætinu var fagnað með kampavíni og tilheyrandi sprautugangi. „Já, ég fékk einhverja Moet kampavínsflösku í hendurnar og sprautaði út í loftið. Eftir á fannst manni það sóun á fínu kampavíni," segir Haraldur og hlær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. 4. nóvember 2012 13:24
Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. 4. nóvember 2012 13:37