23 bestu blakkonur landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2012 16:30 Kvennalandsliðið í Lúxemborg 2012. Mynd/Heimasíða Blaksambands Íslands Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Matthías Haraldsson, nýr þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki hefur valið fyrsta æfingahóp sinn en þessi fyrsti hópur hans er fyrir komandi verkefni vorið 2013. Hópurinn samanstendur af eldri og reyndari leikmönnum í bland við unga og efnilega en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Blaksambands Íslands. Alls voru 23 leikmenn valdir í æfingahópinn en æfingar verða fljótlega á nýju ári. Þrír leikmenn spila erlendis en það eru þær Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir hjá VC Kanti Schaffhausen í Sviss, Birta Björnsdóttir hjá University of Montevallo og Helena Kristín Gunnarsdóttir hjá Lee College Texas. HK á flesta leikmenn í hópnum eða sex en fimm leikmenn spila með Þrótti úr Neskaupsstað. Afturelding og Stjarnan eiga síðan þrjár landsliðskonur hvort félag.Æfingahópur 2013Uppspilarar Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Birta Björnsdóttir, University of MontevalloKantar Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Þórey Haraldsdóttir, HK Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Velina Apostolova, Aftureldingu Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Helena Kristín Gunnarsdóttir, Lee College Texas Hildigunnur Magnúsdóttir, Þrótti Reykjavík Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Karen Björg Gunnarsdóttir, HK Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Auður Anna Jónsdóttir, AftureldinguMiðjur Lilja Jónsdóttir, Stjörnunni Fjóla Rut Svavarsdóttir, Þrótti Reykjavík Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Lilja Einarsdóttir, Þrótti Nes Fríða Sigurðardóttir, HK Laufey Björk Sigmundsdóttir, HKFrelsingjar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes Kristina Apostolova, Aftureldingu Alda Ólína Arnarsdóttir, KA
Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira