Gullmolinn Lewandowski Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. nóvember 2012 07:00 Ansi mörg félög vilja tryggja sér þjónustu Pólverjans Lewandowski enda hefur hann farið mikinn með Dortmund.nordicphotos/getty Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. Margar ástæður lágu þar að baki, en forsvarsmenn félagsins tóku mikla áhættu á leikmannamarkaðinum og gerðu risasamninga sem reyndist erfitt að standa við. Staða félagsins var það slæm árið 2004 að Dortmund fékk lánaða peninga frá forsvarsmönnum Bayern München, eða sem nemur 330 milljónum kr. Upphæðin sem Dortmund fékk að láni var aðeins dropi í hafið en félagið skuldaði á þessum tíma um 33 milljarða kr. Thomas Tress, fjármálastjóri þýska meistaraliðsins, kom til starfa hjá Dortmund þegar fjárhagur félagsins var í tómu tjóni. „Við lærðum af mistökunum. Það er ekki hægt að eyða peningum sem eru ekki til. Við getum ekki keppt við risalið á borð við Barcelona eða Bayern á markaðnum," sagði Tress í blaðaviðtali. Bestu leikmenn Dortmund eru ofarlega á innkaupalista stórliða í Evrópu. Framherjinn Robert Lewandowski er „gullmolinn" sem öll lið vilja fá í sínar raðir. Þessi 24 ára gamli Pólverji er með lausan samning árið 2014. Og það má búast við því hann verði seldur, jafnvel í janúar. Dortmund hafnaði rúmlega 3,2 milljarða kr. tilboði frá Man. United í Lewandowski s.l. sumar eða sem nemur 16 milljónum punda. Lewandowski hefur skorað 33 mörk fyrir Dortmund í 75 leikjum frá því hann kom til félagsins árið 2010 frá Poznan í Póllandi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Stórleikur kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er leikur Real Madrid gegn Borussia Dortmund. Spánarmeistararnir berjast þar um efsta sæti D-riðilsins gegn þýska meistaraliðinu. Árangur þýska liðsins hefur vakið mikla athygli og sérstaklega þar sem liðið var nánast gjaldþrota árið 2004. Margar ástæður lágu þar að baki, en forsvarsmenn félagsins tóku mikla áhættu á leikmannamarkaðinum og gerðu risasamninga sem reyndist erfitt að standa við. Staða félagsins var það slæm árið 2004 að Dortmund fékk lánaða peninga frá forsvarsmönnum Bayern München, eða sem nemur 330 milljónum kr. Upphæðin sem Dortmund fékk að láni var aðeins dropi í hafið en félagið skuldaði á þessum tíma um 33 milljarða kr. Thomas Tress, fjármálastjóri þýska meistaraliðsins, kom til starfa hjá Dortmund þegar fjárhagur félagsins var í tómu tjóni. „Við lærðum af mistökunum. Það er ekki hægt að eyða peningum sem eru ekki til. Við getum ekki keppt við risalið á borð við Barcelona eða Bayern á markaðnum," sagði Tress í blaðaviðtali. Bestu leikmenn Dortmund eru ofarlega á innkaupalista stórliða í Evrópu. Framherjinn Robert Lewandowski er „gullmolinn" sem öll lið vilja fá í sínar raðir. Þessi 24 ára gamli Pólverji er með lausan samning árið 2014. Og það má búast við því hann verði seldur, jafnvel í janúar. Dortmund hafnaði rúmlega 3,2 milljarða kr. tilboði frá Man. United í Lewandowski s.l. sumar eða sem nemur 16 milljónum punda. Lewandowski hefur skorað 33 mörk fyrir Dortmund í 75 leikjum frá því hann kom til félagsins árið 2010 frá Poznan í Póllandi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira