Snjall sími og smá skilaboð 23. nóvember 2012 06:00 Það er einkum þrennt sem truflar ökumenn við aksturinn og er ekki mikill gaumur gefinn en það er þegar þeir taka hendur af stýrinu, líta af veginum og eru ekki með hugann við aksturinn. Ökumenn taka hendur af stýri til að sötra kaffi eða gos, borða, snyrta sig, tala í síma, senda sms eða vafra um í snjallsíma, stilla útvarpið eða skipta um geisladisk í spilaranum eða þá lesa af staðsetningarbúnaði til að kanna hvort þeir séu ekki á réttri leið. Allt eru þetta eru dæmi um hegðun sem skerðir athygli ökumanna við akstur. Erlendar rannsóknir sýna að það veldur 35 prósenta athyglisskerðingu hjá ökumönnum að tala í síma og það er fjórum sinnum líklegra að þeir lendi í alvarlegum umferðarslysum. Einnig sýna rannsóknirnar að sama seinkun verður á viðbrögðum ökumanna við akstur hvort sem talað er í síma með handfrjálsum búnað eða ekki. Enn fremur skerðist viðbragstími ökumanna að meðaltali um 4,3 sekúndur og svo eru þeir 23 sinnum líklegri til að lenda í umferðarslysi við að senda sms undir stýri. Greinilegt er að að mörgu þarf að hyggja þegar sest er undir stýri. Ert þú með athyglina við aksturinn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Sjá meira
Það er einkum þrennt sem truflar ökumenn við aksturinn og er ekki mikill gaumur gefinn en það er þegar þeir taka hendur af stýrinu, líta af veginum og eru ekki með hugann við aksturinn. Ökumenn taka hendur af stýri til að sötra kaffi eða gos, borða, snyrta sig, tala í síma, senda sms eða vafra um í snjallsíma, stilla útvarpið eða skipta um geisladisk í spilaranum eða þá lesa af staðsetningarbúnaði til að kanna hvort þeir séu ekki á réttri leið. Allt eru þetta eru dæmi um hegðun sem skerðir athygli ökumanna við akstur. Erlendar rannsóknir sýna að það veldur 35 prósenta athyglisskerðingu hjá ökumönnum að tala í síma og það er fjórum sinnum líklegra að þeir lendi í alvarlegum umferðarslysum. Einnig sýna rannsóknirnar að sama seinkun verður á viðbrögðum ökumanna við akstur hvort sem talað er í síma með handfrjálsum búnað eða ekki. Enn fremur skerðist viðbragstími ökumanna að meðaltali um 4,3 sekúndur og svo eru þeir 23 sinnum líklegri til að lenda í umferðarslysi við að senda sms undir stýri. Greinilegt er að að mörgu þarf að hyggja þegar sest er undir stýri. Ert þú með athyglina við aksturinn?
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar