Skíðalyftur fyrir almenningssamgöngur 3. janúar 2013 09:57 Eru skíðalyftur raunhæf samgöngulausn í stórborgum? Af hverju eru skíðalyftur með lokuðum vögnum ekki notaðar fyrir almenningssamgöngur? Þessari spurningu velti hönnuðurinn Michael McDaniel fyrir sér þegar hann hann stakk uppá þeirri samgönguleið fyrir þéttustu byggð bandarísku borgarinnar Austin í Texas. Skíðalyftur hafa ýmsa kosti til verksins. Þær eru hundrað og þrjátíu sinnum ódýrari í byggingu á hvern kílómeter en neðanjarðarlestarkerfi og þær má auðveldlega setja upp þar sem byggð er mjög þétt. Lyfturnar geta annast flutning á 10.000 manns á klukkutíma og get því leyst af hólmi ógrynni strætisvagnaferða og enn fleiri bílferða í einkabílum. Auk þess ganga þær fyrir rafmagni og menga því lítið. Helsta vandmálið við notkun slíkra lyfta tengjast vindi. Það skildi þó aldrei verða að á næstu árum verði skíðalyftur algeng sjón í þéttbyggðum borgum heimsins? Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur McDaniel um málið sem hann flutti á ráðstefnu í San Francisco í nóvember. Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent
Af hverju eru skíðalyftur með lokuðum vögnum ekki notaðar fyrir almenningssamgöngur? Þessari spurningu velti hönnuðurinn Michael McDaniel fyrir sér þegar hann hann stakk uppá þeirri samgönguleið fyrir þéttustu byggð bandarísku borgarinnar Austin í Texas. Skíðalyftur hafa ýmsa kosti til verksins. Þær eru hundrað og þrjátíu sinnum ódýrari í byggingu á hvern kílómeter en neðanjarðarlestarkerfi og þær má auðveldlega setja upp þar sem byggð er mjög þétt. Lyfturnar geta annast flutning á 10.000 manns á klukkutíma og get því leyst af hólmi ógrynni strætisvagnaferða og enn fleiri bílferða í einkabílum. Auk þess ganga þær fyrir rafmagni og menga því lítið. Helsta vandmálið við notkun slíkra lyfta tengjast vindi. Það skildi þó aldrei verða að á næstu árum verði skíðalyftur algeng sjón í þéttbyggðum borgum heimsins? Hér fyrir neðan má sjá fyrirlestur McDaniel um málið sem hann flutti á ráðstefnu í San Francisco í nóvember.
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent