Best klæddu ritstýrurnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2013 10:30 Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira