Ólympíufararnir mæta til leiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2013 12:45 Frá vinstri: Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, og Jón Margeir Sverrisson. Mynd/Stefán Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum, sundi, borðtennis, boccia og lyftingum hefst í dag og stendur yfir um helgina. Keppni hefst í kvöld kl. 18 þegar keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hátt í 400 keppendur frá 24 félögum/hópum eru skráðir á mótið að þessu sinni og von á mikilli og góðri keppni í og við Laugardalinn þessa helgina. Í frjálsum á föstudag verður Arnar Helgi Lárusson fyrstur Íslendinga til þess að keppa hérlendis í hjólastólakappakstri en hann er skráður til leiks í 60 m og 200 m vegalengdir. Arnar Helgi hefur þegar vakið athygli fyrir að verða fyrstur til að eignast keppnisstól á Íslandi. Ólympíufararnir Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir verða öll á meðal keppenda um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgarinnar. Mótinu verður slitið með lokahófi Íþróttasambands fatlaðra í Gullhömrum á sunnudagskvöldið.Borðtennis – Íþróttahús ÍFR, Hátúni Laugardagur 20. apríl Keppni hefst kl. 10:00 (húsið opnar kl. 09:15)Sund – Laugardalslaug, 50m laug Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur 20. apríl: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00 Sunnudagur 21. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00Frjálsar – frjálsíþróttahöll í Laugardal Föstudagur 19. apríl Upphitun 17:30 Keppni 18:00-21:00Lyftingar – Íþróttahús ÍFR í Hátúni Laugardagur 20. apríl Vigtun kl. 11:00 Keppni kl. 13:00Boccia - Laugardalshöll Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur: 09:00 fararstjórafundur, 09:30 mótssetning, 10:00 keppni hefst Sunnudagur: 11:00 keppni hefst Íþróttir Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum, sundi, borðtennis, boccia og lyftingum hefst í dag og stendur yfir um helgina. Keppni hefst í kvöld kl. 18 þegar keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Hátt í 400 keppendur frá 24 félögum/hópum eru skráðir á mótið að þessu sinni og von á mikilli og góðri keppni í og við Laugardalinn þessa helgina. Í frjálsum á föstudag verður Arnar Helgi Lárusson fyrstur Íslendinga til þess að keppa hérlendis í hjólastólakappakstri en hann er skráður til leiks í 60 m og 200 m vegalengdir. Arnar Helgi hefur þegar vakið athygli fyrir að verða fyrstur til að eignast keppnisstól á Íslandi. Ólympíufararnir Helgi Sveinsson, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir verða öll á meðal keppenda um helgina. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgarinnar. Mótinu verður slitið með lokahófi Íþróttasambands fatlaðra í Gullhömrum á sunnudagskvöldið.Borðtennis – Íþróttahús ÍFR, Hátúni Laugardagur 20. apríl Keppni hefst kl. 10:00 (húsið opnar kl. 09:15)Sund – Laugardalslaug, 50m laug Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur 20. apríl: Upphitun kl. 14:00 – keppni 15:00 Sunnudagur 21. apríl: Upphitun kl. 09:00 – keppni 10:00Frjálsar – frjálsíþróttahöll í Laugardal Föstudagur 19. apríl Upphitun 17:30 Keppni 18:00-21:00Lyftingar – Íþróttahús ÍFR í Hátúni Laugardagur 20. apríl Vigtun kl. 11:00 Keppni kl. 13:00Boccia - Laugardalshöll Laugardagur 20. apríl og sunnudagur 21. apríl Laugardagur: 09:00 fararstjórafundur, 09:30 mótssetning, 10:00 keppni hefst Sunnudagur: 11:00 keppni hefst
Íþróttir Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn