Logi búinn að lofa að negla á markið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 12:30 Mynd/Vilhelm „Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15. Íslenski handboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
„Pásan var svolítið löng útaf landsleikjahlénu. En það er gott að geta safnað kröftum," segir Daníel Freyr Andrésson markvörður FH. Daníel Freyr var kjörinn besti leikmaður umferða 15-21 á hófi hjá HSÍ á fimmtudaginn. Hann reiknar með spennandi einvígi gegn Fram. „Þetta verður hnífjafnt og kæmi ekki á óvart ef þetta færi í oddaleiki." FH-ingar höfnuðu í 2. sæti deildarinnar og hafa fyrir vikið heimavallaréttinn gegn Fram. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. „Ég gæti trúað að heimavallarétturinn gæti reynst dýrmætur. Það er frábært að spila í fullum Krikanum eins og hann verður vonandi í úrslitakeppninni. Það var ólýsanleg stemmning í Krikanum 2011 þegar við fengum 3000 menn í Krikann. Svoleiðis viljum við hafa það," segir Daníel. En hvað þurfa FH-ingar að óttast hjá þeim bláklæddu úr Safamýrinni? „Þeir eru með frábæra einstaklinga og hafa verið að smella saman eftir áramót. Þessir þrír fyrir utan, Siggi (Sigurður Eggertsson), Jói (Jóhann Gunnar Einarsson) og Robbi (Róbert Aron Hostert) hafa verið að spila virkilega vel," segir Daníel. Allir leikmenn FH eru klárir ef frá er talinn Logi Geirsson sem tók fram skóna á nýjan leik í vetur eftir langvarandi meiðsli. „Logi er búinn að lofa því að fara að negla á markið í úrslitakeppninni. Hann verður að standa við það!" Leikur FH og Fram verður í beinni textalýsingu hér á Vísi klukkan 15.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira