Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid 24. apríl 2013 11:48 Lewandowski fagnar í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund byrjaði leikinn með látum. Mikið var eðlilega látið með að Mario Götze væri búinn að semja við Bayern en hann lagði upp fyrsta mark leiksins snemma. Átti frábæra sendingu í teiginn sem Lewandowski kom yfir línuna. Þetta var áttunda mark Lewandwoski í Meistaradeildinni og hann varð þar með markahæsti Pólverjinn í keppninni en Krzysztof Warzycha hefur einnig skorað átta mörk. Lewandowski átti eftir að bæta það mark heldur betur. Real náði að jafna fyrir hlé þegar miðvörðurinn Mats Hummels gerði skelfileg mistök. Sending hans til baka á markvörð var of stutt. Gonzalo Higuain stal boltanum og renndi fyrir markið þar sem Ronaldo gat ekki annað en skorað. Síðari hálfleikur byrjaði með látum er Lewandowski skoraði öðru sinni. Margir héldu að hann væri rangstæður en svo var ekki. Einn gegn markmanni og eftirleikurinn auðveldur. Pólverjinn var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið skömmu síðar. Boltinn barst til hans í teignum. Hann sýndi frábæra fótavinnu í snúningnum og negldi boltanum svo í markið. Stórkostlegt mark. Pólverjinn hafði ekki lokið sér af því hann skoraði næst úr vítaspyrnu og var ekki í vandræðum með það. Vítaspyrnan dæmd á Alonso sem braut klaufalega á Reus. 4-1 lokatölur og heldur betur verk að vinna hjá Real Madrid í seinni leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund byrjaði leikinn með látum. Mikið var eðlilega látið með að Mario Götze væri búinn að semja við Bayern en hann lagði upp fyrsta mark leiksins snemma. Átti frábæra sendingu í teiginn sem Lewandowski kom yfir línuna. Þetta var áttunda mark Lewandwoski í Meistaradeildinni og hann varð þar með markahæsti Pólverjinn í keppninni en Krzysztof Warzycha hefur einnig skorað átta mörk. Lewandowski átti eftir að bæta það mark heldur betur. Real náði að jafna fyrir hlé þegar miðvörðurinn Mats Hummels gerði skelfileg mistök. Sending hans til baka á markvörð var of stutt. Gonzalo Higuain stal boltanum og renndi fyrir markið þar sem Ronaldo gat ekki annað en skorað. Síðari hálfleikur byrjaði með látum er Lewandowski skoraði öðru sinni. Margir héldu að hann væri rangstæður en svo var ekki. Einn gegn markmanni og eftirleikurinn auðveldur. Pólverjinn var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið skömmu síðar. Boltinn barst til hans í teignum. Hann sýndi frábæra fótavinnu í snúningnum og negldi boltanum svo í markið. Stórkostlegt mark. Pólverjinn hafði ekki lokið sér af því hann skoraði næst úr vítaspyrnu og var ekki í vandræðum með það. Vítaspyrnan dæmd á Alonso sem braut klaufalega á Reus. 4-1 lokatölur og heldur betur verk að vinna hjá Real Madrid í seinni leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira