Sölvi er sigurvegari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 22:05 Ekki liggur ljóst fyrir hvar Sölvi mun leika á næstu leiktíð. „Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Sölvi Geir hefur verið úti í kuldanum stærstan hluta tímabilsins og legið ljóst fyrir í töluverðan tíma að hann væri á förum frá félaginu. „Sölvi hefur haft mikil áhrif á félagið á frekar stuttum tíma," segir Carsten V. Jensen yfirmaður íþróttamála hjá félaginu. Hann segir Sölva hafa tekið mótlætinu á tímabilinu afar fagmannlega. „Sölvi er sigurvegari og ég óska honum alls hins besta í framtíðinni," segir Jensen. Sölvi er ekki í neinu vafa um hans besta augnablik hjá FCK. „Það var markið sem kom okkur í Meistaradeildini. Það varð allt vitlaust sem ég skoraði og klárlega mín stærsta stund á ferlinum," segir Sölvi. Vísar hann þar í sigurmark sitt gegn Rosenborg á Parken sem tryggði FCK sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Ég mun sakna aðdáandanna, leikmannanna og alls í kringum félagið. Hér naut ég mín vel," segir Sölvi. Innslagið má sjá hér að neðan. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
„Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Sölvi Geir hefur verið úti í kuldanum stærstan hluta tímabilsins og legið ljóst fyrir í töluverðan tíma að hann væri á förum frá félaginu. „Sölvi hefur haft mikil áhrif á félagið á frekar stuttum tíma," segir Carsten V. Jensen yfirmaður íþróttamála hjá félaginu. Hann segir Sölva hafa tekið mótlætinu á tímabilinu afar fagmannlega. „Sölvi er sigurvegari og ég óska honum alls hins besta í framtíðinni," segir Jensen. Sölvi er ekki í neinu vafa um hans besta augnablik hjá FCK. „Það var markið sem kom okkur í Meistaradeildini. Það varð allt vitlaust sem ég skoraði og klárlega mín stærsta stund á ferlinum," segir Sölvi. Vísar hann þar í sigurmark sitt gegn Rosenborg á Parken sem tryggði FCK sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Ég mun sakna aðdáandanna, leikmannanna og alls í kringum félagið. Hér naut ég mín vel," segir Sölvi. Innslagið má sjá hér að neðan.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira