Guardiola brjálaður út í Börsunga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 10:51 Vilanova (t.v.) og Guardiola. Nordicphotos/Getty „Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
„Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira