Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik 11. júlí 2013 10:42 Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira