Leikmenn Hauka sjá um helming kostnaðar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2013 21:00 Matthías Árni Ingimarsson í leik með Haukum. Mynd / Vilhelm Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni. Undanfarin ár hafa leikmenn sjálfir þurft að standa straumi af kostnaði liðsins og gert það með ýmsum fjáröflunarleiðum. „Það er alveg himinn og haf á milli þess að taka þátt í Evrópukeppni í handbolta og síðan í fótbolta ,“ segir Matthías Árni Ingimarsson, leikmaður Hauka, í samtali við Vísi. „Þetta hefur verið þannig hjá okkur í Haukum að við leikmenn sjáum um helming kostnaðarins og síðan sér klúbburinn um hinn helminginn.“ Ýmsar leiðir hafa verið farnar í fjáröflun Hafnfirðinga. „Við höfum verið mikið í þessum hefðbundnu leiðum eins og sala á klósettpappír, happdrætti og sala á fiski.“ „Á síðasta tímabili gekk þetta allt saman upp og við náðum að safna fyrir okkar helmingi, veit svo sem ekkert hvernig fjárhagslega staðan var á hlutunum hjá klúbbnum sjálfum.“ „Þetta er mjög skemmtileg reynsla og þá sérstaklega fyrir yngri leikmenn liðsins sem hafa aldrei tekið þátt í Evrópukeppni.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni. Undanfarin ár hafa leikmenn sjálfir þurft að standa straumi af kostnaði liðsins og gert það með ýmsum fjáröflunarleiðum. „Það er alveg himinn og haf á milli þess að taka þátt í Evrópukeppni í handbolta og síðan í fótbolta ,“ segir Matthías Árni Ingimarsson, leikmaður Hauka, í samtali við Vísi. „Þetta hefur verið þannig hjá okkur í Haukum að við leikmenn sjáum um helming kostnaðarins og síðan sér klúbburinn um hinn helminginn.“ Ýmsar leiðir hafa verið farnar í fjáröflun Hafnfirðinga. „Við höfum verið mikið í þessum hefðbundnu leiðum eins og sala á klósettpappír, happdrætti og sala á fiski.“ „Á síðasta tímabili gekk þetta allt saman upp og við náðum að safna fyrir okkar helmingi, veit svo sem ekkert hvernig fjárhagslega staðan var á hlutunum hjá klúbbnum sjálfum.“ „Þetta er mjög skemmtileg reynsla og þá sérstaklega fyrir yngri leikmenn liðsins sem hafa aldrei tekið þátt í Evrópukeppni.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita