Birgir Leifur: Strákurinn er í hörkuformi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 19:31 Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Birgir Leifur minnkaði í dag forystu Haraldar Franklíns Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, í tvö högg og sótti um tíma mjög stíft að heimamanninum. „Það voru fullt af góðum höggum í dag og flott golf, þannig að ég er sáttur,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var búinn að bíða eftir því að fá betra spil og betri færi hjá mér og ég fékk fullt af færum í dag. Ég hefði getað gert betur í nokkrum höggum en heilt yfir var ég mjög ánægður.“ Haraldur Franklín var með fimm högga forystu fyrir daginn en Birgir Leifur segir að það geti allt gerst á þessum velli. „Haraldur er að spila mjög vel og þekkir völlinn vel þar að auki. Ég þarf að spila mjög vel til að ná honum á morgun en strákurinn er í hörkuformi.“ Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Birgir Leifur minnkaði í dag forystu Haraldar Franklíns Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, í tvö högg og sótti um tíma mjög stíft að heimamanninum. „Það voru fullt af góðum höggum í dag og flott golf, þannig að ég er sáttur,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var búinn að bíða eftir því að fá betra spil og betri færi hjá mér og ég fékk fullt af færum í dag. Ég hefði getað gert betur í nokkrum höggum en heilt yfir var ég mjög ánægður.“ Haraldur Franklín var með fimm högga forystu fyrir daginn en Birgir Leifur segir að það geti allt gerst á þessum velli. „Haraldur er að spila mjög vel og þekkir völlinn vel þar að auki. Ég þarf að spila mjög vel til að ná honum á morgun en strákurinn er í hörkuformi.“
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02
Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. 27. júlí 2013 19:25
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07