Armstrong stendur í málaferlum við bandarísku póstþjónustuna Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 19:00 Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins. Íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Sjá meira
Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins.
Íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Sjá meira