Armstrong stendur í málaferlum við bandarísku póstþjónustuna Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 19:00 Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins. Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sjá meira
Hjólreiðakappinn Lance Armstrong biðlaði til dómara í Bandaríkjunum að vísa frá kæru sem bandaríska póstþjónustan, US Postal Service, hefur birt honum eftir að í ljós kom að Amstrong hafði notað ólögleg lyf á ferli sínum sem hjólreiðamaður. Lance Amstrong var hluti af liði sem var styrkt af US Postal Service og telja forráðamenn fyrirtækisins að hann hafi skaðað ímynd þess en Amstrong vann erfiðasta hjólreiðamót hvers árs Tour de France sjö sinnum eða frá árunum 1999-2005. Hann viðurkenndi í janúar á þessu ári að hafa neytt ólöglegra lyfja allan tímann og tók því þátt í einu ótrúlegasta lyfjamáli í sögu íþrótta og líklega eitt best varðveittasta leyndarmál hjólreiða. Amstrong vill meina að US Postal Service hafi ekki hlotið skaða af lyfjahneykslinu en liðið sem Amstrong var hluti af bar nafnið US Postal/Discovery. US Postal Service telur að Lance Amtrong hafi brotið samning við fyrirtækið en á sama tíma hagnast alveg gríðarlega. Lögfræðingar hjólreiðakappans halda því staðfastlega fram að aðal styrktaraðili liðsins hafa í raun einnig grætt gríðarlega á samstarfinu við Amstrong og fara fram á það að málið verði látið niður falla. Bandaríska póstþjónustan mun hafa greitt liðinu 40 milljónir dollara á þeim tíma sem umræðir og mun Amstrong persónulega hafa fengið 18 milljónir dollara eða tvo milljarða íslenskra króna. Aftur á móti vilja lögfræðinga Lance Amstrong meina að fyrirtækið hafi hagnast um 140 milljónir dollara á samstarfinu við Amstrong en þar gefa þeir sér ákveðna rannsókn sem var gerð í kjölfar hneykslisins.
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sjá meira