Valskonur upp í annað sætið eftir sigur á Blikum | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2013 17:15 Mynd/Arnþór Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum skemmtilegu myndum sem má finna hér fyrir ofan. Blikakonur voru sjálfum sér verstar í þessum leik á Hlíðarenda því þær klúðruðu víti í stöðunni 0-0 og skoruðu síðan tvö sjálfsmörk með fjögurra mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Valskonur hafa nú unnið sex deildarleiki í röð og þessi sigur dugðaði til að taka annað sætið af Blikum. Þórdís María Aikman varði víti frá Rakel Hönnudóttur á 54. mínútu leiksins og skömmu síðar hafnaði boltinn í slá Valsmarksins áður en Edda Garðarsdóttir náði að bjarga á marklínunni. Ragna Björg Einarsdóttir skoraði fyrra sjálfsmark Blika á 66. mínútu þegar hún stýrði inn skoti Dóru Maríu Lárusdóttur sem var að stefna framhjá. Seinna sjálfsmarkið skoraði Lilja Dögg Valþórsdóttir á 70. mínútu en hún setti þá aukaspyrnu Eddu Garðadóttur í eigið mark eftir pressu frá Elínu Mettu Jensen. Elín Metta fagnaði en boltinn fór af Lilju Dögg og í markið. Greta Mjöll Samúelsdóttir náði að laga stöðuna undir lokin þegar hún skoraði beint úr hornspyrnu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Valskonur eru komnar upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Vodafone-vellinum í kvöld en leikurinn var í 11. umferð deildarinnar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum skemmtilegu myndum sem má finna hér fyrir ofan. Blikakonur voru sjálfum sér verstar í þessum leik á Hlíðarenda því þær klúðruðu víti í stöðunni 0-0 og skoruðu síðan tvö sjálfsmörk með fjögurra mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Valskonur hafa nú unnið sex deildarleiki í röð og þessi sigur dugðaði til að taka annað sætið af Blikum. Þórdís María Aikman varði víti frá Rakel Hönnudóttur á 54. mínútu leiksins og skömmu síðar hafnaði boltinn í slá Valsmarksins áður en Edda Garðarsdóttir náði að bjarga á marklínunni. Ragna Björg Einarsdóttir skoraði fyrra sjálfsmark Blika á 66. mínútu þegar hún stýrði inn skoti Dóru Maríu Lárusdóttur sem var að stefna framhjá. Seinna sjálfsmarkið skoraði Lilja Dögg Valþórsdóttir á 70. mínútu en hún setti þá aukaspyrnu Eddu Garðadóttur í eigið mark eftir pressu frá Elínu Mettu Jensen. Elín Metta fagnaði en boltinn fór af Lilju Dögg og í markið. Greta Mjöll Samúelsdóttir náði að laga stöðuna undir lokin þegar hún skoraði beint úr hornspyrnu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira