Frábær sigur hjá Vettel á Spa Rúnar Jónsson skrifar 25. ágúst 2013 16:24 Sebastian Vettel Mynd / Getty Images Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia. Formúla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. Það tók Sebastian Vettel innan við hálfan hring að komast fram úr Hamilton en Vettel ræsti annar af stað á eftir Hamilton. Eftir það náði Vettel þægilegu forskoti upp á um fjórar sekúndur, sem hann lét aldrei af hendi, og sigraði í lokin með tæplega 17. sek. mun. Alonso náði að vinna sig upp í fimmta sæti á fyrsta hring, en náði svo að komast upp í annað sætið og ná sér í mikilvæg stig í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hamilton réð ekki við hraðann á Vettel og Alonso og varð því að láta sér nægja þriðja sætið. Kimi Raikkonen féll úr leik og missti þar með Alonso og Hamilton, fram úr sér í stigakeppninni, en með sigrinum í dag er Vettel kominn með 197 stig Alonso 151 og Hamilton 139.Lokaúrslit í Belgíska kappakstrinum: 1. Sebastian Vettel - Red Bull 2. Fernando Alonso - Ferrari 3. Lewis Hamilton - Mercedes 4. Nico Rosberg - Mercedes 5. Mark Webber - Red Bull 6. Jenson Button -Mclaren 7. Felipe Massa - Ferrari 8. Romain Grosjean - Lotus 9. Adrian Sutil - Force India 10. Daniel Ricciardo - Toro Rosso 11. Sergio Perez - Mclaren 12. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13. Nico Hulkenberg - Sauber 14. Esteban Gutierrez - Sauber 15. Valtteri Bottas - Williams 16. Giedo van der Garde - Caterham 17. Pastor Maldonado - Williams 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Max Chilton - Marussia.
Formúla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira