Æsispennandi tímataka í Belgíu Rúnar Jónsson skrifar 24. ágúst 2013 17:30 Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport. Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sjá meira
Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport.
Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sjá meira