Raikkonen fílar Spa 23. ágúst 2013 07:28 Raikkonen á ferðinni. Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008. Aðeins einu sinni hefur hann náð ráspól á Spa, en Raikkonen er þekktur fyrir að ná að sigra í F1, án þess að vera fremstur á ráslínu. Mikið er rætt og ritað um Raikkonen þessa dagana. Fyrir hvaða lið mun hann aka á næsta ári er ekki ljóst, hann er með samning við Lotus út þetta ár, en bæði Red Bull og Ferrari, hafa verið orðuð við kappann. Raikkonen gat ekki mætt á fréttamannafund í gær vegna veikinda, en verður klár í slaginn á fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008. Aðeins einu sinni hefur hann náð ráspól á Spa, en Raikkonen er þekktur fyrir að ná að sigra í F1, án þess að vera fremstur á ráslínu. Mikið er rætt og ritað um Raikkonen þessa dagana. Fyrir hvaða lið mun hann aka á næsta ári er ekki ljóst, hann er með samning við Lotus út þetta ár, en bæði Red Bull og Ferrari, hafa verið orðuð við kappann. Raikkonen gat ekki mætt á fréttamannafund í gær vegna veikinda, en verður klár í slaginn á fyrstu æfingu fyrir belgíska kappaksturinn.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira