Norðurlandameistaratitill til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2013 21:37 Björgvin Karl var í karlaliði Íslands. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira