Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2013 15:00 Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu. Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti