Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 18:30 Mynd/AFP Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic.Rafa Benitez stýrði Napoli til 2-1 sigurs á Borussia Dortmund en þýska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn í fyrra. Roman Weidenfeller, markvörður Dortmund, fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks og áður hafði þjálfarinn Jurgen Klopp verið rekinn upp í stúku.Lucho González tryggði Porto 1-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín frá Austurríki. Atletico Madrid vann 3-1 sigur á Zenit í sama riðli. Schalke byrjar vel í Meistaradeildinni í ár en liðið vann 3-0 heimasigur á Steaua Búkarest i kvöld.Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. AC Milan vann 2-0 sigur á Celti í sama riðli en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum.Svissneska liðið Basel kom öllum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Basel lenti undir í leiknum en tryggði sér öll stigin með tveimur mörkum með ellefu mínútna millibili í seinni hálfleik.Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSchalke - Steaua Búkarest 3-0 1-0 Atsuto Uchida (67.), 2-0 Kevin-Prince Boateng (78.), 3-0 Julian Draxler (85.) Chelsea - Basel 1-2 1-0 Oscar (45.), 1-1 Mohamed Salah (71.), 1-2 Marco Streller (82.) F-riðillMarseille - Arsenal 1-2 0-1 Theo Walcott (64.), 0-2 Aaron Ramsey (84.), 1-2 Jordan Ayew, víti (90.+3).Napoli - Borussia Dortmund 2-1 1-0 Gonzalo Higuaín (29.), 2-0 Lorenzo Insigne (67.), 2-1 Sjálfsmark (87.) G-riðillAustria Vín - Porto 0-1 0-1 Lucho González (55.)Atletico Madrid - Zenit St. Petersburg 3-1 1-0 Miranda (40.), 1-1 Hulk (58.), 2-1 Arda Turan (64.), 3-1 Léo Baptistão (80.)H-riðillAC Milan - Celtic 2-0 1-0 Cristian Zapata (81.), 2-0 Sulley Muntari (86.) Barcelona - Ajax 4-0 1-0 Lionel Messi (21.), 2-0 Lionel Messi (55.), 0 Gerard Piqué (69.), 4-0 Lionel Messi (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira