Woods ósammála dómurum Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. september 2013 17:35 Tiger Woods er fjórum höggum á eftir Jm Furyk á BMW Championship mótinu. Mynd/Getty Images Tiger Woods segir að það hafi verið röng ákvörðun hjá dómurum í BMW Championship mótinu að veita sér tvö högg í víti. Woods var dæmdur brotlegur þegar hann færði til laufblöð í kringum bolta sinn á 1. braut á föstudag sem varð til þess að bolti hans færðist örlítið. Woods fékk dæmt á sig tveggja högga víti fyrir að slá bolta sínum af röngum stað. „Ég var mjög reiður því ég taldi ekkert hafa gerst. Að mínu mati þá titraði boltinn aðeins og ekkert meira en það. Dómararnir endursýndu atvikið aftur og aftur en ég var á sömu skoðun,“ sagði Woods við fjölmiðla eftir þriðja hring í gær. Woods lék á 66 höggum eða fimm höggum undir pari og er fjórum höggum á eftir Jim Furyk fyrir lokahringinn. Woods var ekki sá eini sem hefur fengið dæmt á sig klaufalegt víti í mótinu. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Justin Rose dæmt á sig eitt högg í víti fyrir að slá grastorfu í boltann sinn úr æfingasveiflu sem varð til þess að boltinn færðist. Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods segir að það hafi verið röng ákvörðun hjá dómurum í BMW Championship mótinu að veita sér tvö högg í víti. Woods var dæmdur brotlegur þegar hann færði til laufblöð í kringum bolta sinn á 1. braut á föstudag sem varð til þess að bolti hans færðist örlítið. Woods fékk dæmt á sig tveggja högga víti fyrir að slá bolta sínum af röngum stað. „Ég var mjög reiður því ég taldi ekkert hafa gerst. Að mínu mati þá titraði boltinn aðeins og ekkert meira en það. Dómararnir endursýndu atvikið aftur og aftur en ég var á sömu skoðun,“ sagði Woods við fjölmiðla eftir þriðja hring í gær. Woods lék á 66 höggum eða fimm höggum undir pari og er fjórum höggum á eftir Jim Furyk fyrir lokahringinn. Woods var ekki sá eini sem hefur fengið dæmt á sig klaufalegt víti í mótinu. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Justin Rose dæmt á sig eitt högg í víti fyrir að slá grastorfu í boltann sinn úr æfingasveiflu sem varð til þess að boltinn færðist.
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira