Fimm dóu er bíll brann Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2013 09:15 Nissan Sentra Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent
Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent