Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:21 Harpa Þorsteinsdóttir átti magnað sumar. Mynd/Daníel Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á lokahófinu og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Efnilegustu leikmenn deildanna voru valin þau Guðmunda Brynja Óladóttir úr Selfossi og Arnór Ingvi Traustason úr Keflavík. Harpa átti magnað tímabil með Stjörnunni og var langmarkahæsti leikmaður liðsins sem vann alla leiki sína. Björn Daníel Sverrisson fór á kostum á miðju FH-inga og var einn af markahæstu leikmönnum tímabilsins auk þess að leggja upp fjölda marka. Ívar Orri Kristjánsson var valin besti dómari í Pepsi-deild kvenna og Gunnar Jarl Jónsson þótti bestur í Pepsi-deild karla. Það eru leikmenn sjálfir sem velja velja verðlaunahafa hjá öllum ofangreindum. Þjálfarar ársins voru svo valdir þeir Þorlákur Árnason hjá Stjörnunni og Rúnar Kristinsson hjá KR.Önnur verðlaun sem afhent voru:Stuðningsmenn ársins í Pepsi-deild kvenna - StjarnanStuðningsmenn ársins í Pepsi-deild karla - Víkingur ÓlafsvíkPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs – StjarnanPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - KRPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Dóra María Lárusdóttir ValPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Gunnleifur Gunnleifsson BreiðablikiMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna – Harpa Þorsteinsdóttir StjörnunniMarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla – Atli Viðar Björnsson FH
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira