Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 10:07 Liðsmenn Chelsea höfðu ástæðu til að fagna í Búkarest í kvöld. Nordicphotos/AFP Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira