Förðunartrend haustsins Erna Hrund Hermannsdóttir skrifar 11. október 2013 19:25 Svört augu á sýningu Rodarte. "Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun," skrifar Erna Hrund Hermannsdóttir á bloggi sínu Reykjavik Fashion Journal á Trendnet.is. Þar tekur hún saman nokkur flott förðunartrend frá tískupöllunum fyrr á árinu. "Oftast voru notaðir þá brúnir eða svartir tónar til að gefa smá dýpt yfir augun og skapa smá drunga." "Persónulega finnst mér að maður þurfi alltaf að aðlaga förðunartrend að sér – að ná sér í innblástur einmitt frá tískusýningunum og skapa sitt lúkk. Til að ná þessum fíling myndi ég hiklaust nota kremaugnskugga eða kremaða augnskuggagrunna." Sjá nánari sýnikennslu frá Ernu Hrund hér.Fyrirsæta á sýningu Missoni.Dökk og pönkuð augnförðun á sýningu Gucci. Sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
"Pönkið er svo sannarlega að koma aftur í tísku. Ekki bara þegar kemur að fatnaði heldur líka í förðun," skrifar Erna Hrund Hermannsdóttir á bloggi sínu Reykjavik Fashion Journal á Trendnet.is. Þar tekur hún saman nokkur flott förðunartrend frá tískupöllunum fyrr á árinu. "Oftast voru notaðir þá brúnir eða svartir tónar til að gefa smá dýpt yfir augun og skapa smá drunga." "Persónulega finnst mér að maður þurfi alltaf að aðlaga förðunartrend að sér – að ná sér í innblástur einmitt frá tískusýningunum og skapa sitt lúkk. Til að ná þessum fíling myndi ég hiklaust nota kremaugnskugga eða kremaða augnskuggagrunna." Sjá nánari sýnikennslu frá Ernu Hrund hér.Fyrirsæta á sýningu Missoni.Dökk og pönkuð augnförðun á sýningu Gucci. Sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira