Fannst látin á hótelherbergi sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2013 23:30 María de Villota nordicphotos / getty Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira