Vettel heimsmeistari fjórða árið í röð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. október 2013 11:09 Vettel er langbestur í Formúla 1 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð. Aðeins liðsfélagi Vettel á Red Bull, Mark Webber, veitti Vettel einhverja keppni í kappakstrinum í morgun en gírkassinn bilaði hjá Webber þegar 16 hringir voru eftir og féll hann því úr leik og þar með gat ekkert ógnað sigri Þjóðverjans. Fernando Alonso átti einn möguleika á að ná Vettel að stigum fyrir kappaksturinn í Indlandi en Alonso hefði þurft að ná öðru af tveimur efstu sætunum til að eiga möguleika. Það varð ljóst strax í upphafi að það yrði erfitt því framvængur Alonso skemmdist í upphafi kappakstursins og endaði Alonso í 11. sæti að lokum. Nico Rosberg á Mercedes hafnaði í öðru sæti og Romain Grosjean á Lotus í þriðja sæti. Vettel er aðeins 26 ára gamall og er fyrsti ökumaðurinn til að vinna sína fyrstu fjóra titla á jafn mörgum árum. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann Indlandskappaksturinn nú í morgun og tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúla 1 kappakstrinum fjórða árið í röð. Aðeins liðsfélagi Vettel á Red Bull, Mark Webber, veitti Vettel einhverja keppni í kappakstrinum í morgun en gírkassinn bilaði hjá Webber þegar 16 hringir voru eftir og féll hann því úr leik og þar með gat ekkert ógnað sigri Þjóðverjans. Fernando Alonso átti einn möguleika á að ná Vettel að stigum fyrir kappaksturinn í Indlandi en Alonso hefði þurft að ná öðru af tveimur efstu sætunum til að eiga möguleika. Það varð ljóst strax í upphafi að það yrði erfitt því framvængur Alonso skemmdist í upphafi kappakstursins og endaði Alonso í 11. sæti að lokum. Nico Rosberg á Mercedes hafnaði í öðru sæti og Romain Grosjean á Lotus í þriðja sæti. Vettel er aðeins 26 ára gamall og er fyrsti ökumaðurinn til að vinna sína fyrstu fjóra titla á jafn mörgum árum.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira