Pistill: Úr klefanum hjá konunum í ÍR Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson skrifar 24. október 2013 14:30 Mynd/ÍR Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur ekki verið til hjá félaginu síðan á vorið 2011. Félagið tók þá skynsamlegu ákvörðun í vor 2013 að fara aftur af stað með meistaraflokk kvenna. Liðið ætlar að spila í utandeildinni í 1 ár, en koma svo inn í efstu deild kvenna keppnistímabilið 2014-2015. Þannig að leikmenn hafa eitt ár til þess að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Ég tók þá ákvörðun að ýta þessu verkefni af stað í ár og geri ég það af miklu stolti, þó svo að margir hafi sagt við mig að þetta væri ekki „carrier move“ hjá mér sem þjálfari að fara í utandeild kvenna. Ég aftur á móti sé þarna tækifæri til þess að koma einhverjum bolta af stað sem þarf svo að rúlla næstu árin. Mér finnst það jafnréttismál innan félagsins að leikmenn hvort sem það eru stelpur eða strákar eiga að sjá möguleika á því að þroska sinn leikferil sem meistaraflokksleikmaður hjá sínu uppeldisfélagi. Mig langar að sjá það ef dóttir mín velur að stunda handbolta þá geti hún haft þær fyrirmyndir innan félagsins sem strákarnir í félaginu hafa núna. Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög. Unglingaráð, stjórn og foreldrar eru að leggja mikla vinnu og fjármuni í uppbyggingarstarf og því er það gjörsamlega óþolandi að horfa á eftir leikmönnum fara í önnur félög af því að ÍR hefur ekkert upp á að bjóða þegar yngriflokkum lýkur. Þetta þarf ÍR að stoppa. Við eigum efnilega kvennaflokka og ef við fáum að vera í friði í 3-4 ár fyrir „þessum stóru“ félögum í kringum okkur sem sækjast stöðugt í okkar leikmenn þá tel ég að við getum verið eitt af þessum stóru liðum eftir nokkur ár. En það þarf að vanda til verka á öllum sviðum. Nú í kvöld kl. 18.00 er fyrsti leikur hjá meistaraflokki kvenna á þessu keppnistímabili og fyrsta skrefið í þá átt að endurreisa meistaraflokkinn. Því þætti okkur sem stöndum að þessu vænt um að fá stuðning í verki og mæta á leikinn og svo í framhaldi á leikina. Sjáumst í Austurbergi í kvöld kl. 18.00 Finnbogi Grétar Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur ekki verið til hjá félaginu síðan á vorið 2011. Félagið tók þá skynsamlegu ákvörðun í vor 2013 að fara aftur af stað með meistaraflokk kvenna. Liðið ætlar að spila í utandeildinni í 1 ár, en koma svo inn í efstu deild kvenna keppnistímabilið 2014-2015. Þannig að leikmenn hafa eitt ár til þess að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Ég tók þá ákvörðun að ýta þessu verkefni af stað í ár og geri ég það af miklu stolti, þó svo að margir hafi sagt við mig að þetta væri ekki „carrier move“ hjá mér sem þjálfari að fara í utandeild kvenna. Ég aftur á móti sé þarna tækifæri til þess að koma einhverjum bolta af stað sem þarf svo að rúlla næstu árin. Mér finnst það jafnréttismál innan félagsins að leikmenn hvort sem það eru stelpur eða strákar eiga að sjá möguleika á því að þroska sinn leikferil sem meistaraflokksleikmaður hjá sínu uppeldisfélagi. Mig langar að sjá það ef dóttir mín velur að stunda handbolta þá geti hún haft þær fyrirmyndir innan félagsins sem strákarnir í félaginu hafa núna. Ég sagði á uppskeruhátíð í vor að það væri ekki hægt að ÍR væri að ala upp leikmenn fyrir önnur félög. Unglingaráð, stjórn og foreldrar eru að leggja mikla vinnu og fjármuni í uppbyggingarstarf og því er það gjörsamlega óþolandi að horfa á eftir leikmönnum fara í önnur félög af því að ÍR hefur ekkert upp á að bjóða þegar yngriflokkum lýkur. Þetta þarf ÍR að stoppa. Við eigum efnilega kvennaflokka og ef við fáum að vera í friði í 3-4 ár fyrir „þessum stóru“ félögum í kringum okkur sem sækjast stöðugt í okkar leikmenn þá tel ég að við getum verið eitt af þessum stóru liðum eftir nokkur ár. En það þarf að vanda til verka á öllum sviðum. Nú í kvöld kl. 18.00 er fyrsti leikur hjá meistaraflokki kvenna á þessu keppnistímabili og fyrsta skrefið í þá átt að endurreisa meistaraflokkinn. Því þætti okkur sem stöndum að þessu vænt um að fá stuðning í verki og mæta á leikinn og svo í framhaldi á leikina. Sjáumst í Austurbergi í kvöld kl. 18.00 Finnbogi Grétar
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita