Hvernig má sleppa lifandi úr þessu? Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2013 08:45 Undir álagi....eða álögum! Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir! Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent
Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir!
Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent