Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 16:30 Meira mun sjást af þessum bíl í Los Angeles í nótt. Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent
Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent