Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. nóvember 2013 19:30 Þórarinn Ingi Valdimarsson í leik með ÍBV Mynd/Daníel Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fyrir umferðina var vitað að Rosenborg þurfti að treysta á Haugesund og að sigra leikinn sinn. Í fallbaráttunni vissi Sarpsborg 08 að þeir þyrftu að sigra leikinn sinn og treysta á að Sandnes Ulf tapaði gegn Valerenga. Sarpsborg virtist ætla að bjarga sér frá umspilssæti þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson kom Sarpsborg yfir gegn Viking þegar korter var til leiksloka. Viking náði hinsvegar að snúa taflinu við á lokamínútum leiksins, tvö mörk í uppbótartíma gerði út um vonir Sarpsborg. Sandnes Ulf sem tapaði 2-0 gegn Valerenga heldur því sæti sínu í deildinni. Birkir Már Sævarsson skoraði fyrsta mark Brann í öruggum 4-1 sigri á Tromsö á heimavelli. Birkir skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og spilaði allan leikinn í sigrinum.Úrslit dagsins í norska boltanum: Brann 4-1 Tromsø Lillestrøm 0-3 Rosenborg Molde 0-1 Start Odd 3-2 Hönefoss Sogndal 1-2 Aalesund Strømsgodset 4-0 Haugesund Valerenga 2-0 Sandnes Ulf Viking 2-1 Sarpsborg 08Lokastaða norsku úrvalsdeildarinnar: 1. Stromsgodset 30 19 6 5 66:26 63 2. Rosenborg 30 18 8 4 50:25 62 3. Haugesund 30 15 6 9 41:39 51 4. Aalesund 30 14 7 9 55:44 49 5. Viking 30 12 10 8 41:36 46 6. Molde 30 12 8 10 47:38 44 7. Odd 30 11 7 12 43:39 40 8. Brann 30 11 6 13 46:46 39 9. Start 30 10 8 12 43:46 38 10. Lillestrom 30 9 9 12 37:44 36 11. Valerenga 30 10 6 14 41:50 36 12. Sogndal 30 8 9 13 33:48 33 13. Sandnes Ulf 30 9 6 15 36:58 33 14. Sarpsborg 08 30 8 7 15 40:58 31 15. Tromso 30 7 8 15 41:50 29 16. Honefoss 30 6 11 13 34:47 29 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fyrir umferðina var vitað að Rosenborg þurfti að treysta á Haugesund og að sigra leikinn sinn. Í fallbaráttunni vissi Sarpsborg 08 að þeir þyrftu að sigra leikinn sinn og treysta á að Sandnes Ulf tapaði gegn Valerenga. Sarpsborg virtist ætla að bjarga sér frá umspilssæti þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson kom Sarpsborg yfir gegn Viking þegar korter var til leiksloka. Viking náði hinsvegar að snúa taflinu við á lokamínútum leiksins, tvö mörk í uppbótartíma gerði út um vonir Sarpsborg. Sandnes Ulf sem tapaði 2-0 gegn Valerenga heldur því sæti sínu í deildinni. Birkir Már Sævarsson skoraði fyrsta mark Brann í öruggum 4-1 sigri á Tromsö á heimavelli. Birkir skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og spilaði allan leikinn í sigrinum.Úrslit dagsins í norska boltanum: Brann 4-1 Tromsø Lillestrøm 0-3 Rosenborg Molde 0-1 Start Odd 3-2 Hönefoss Sogndal 1-2 Aalesund Strømsgodset 4-0 Haugesund Valerenga 2-0 Sandnes Ulf Viking 2-1 Sarpsborg 08Lokastaða norsku úrvalsdeildarinnar: 1. Stromsgodset 30 19 6 5 66:26 63 2. Rosenborg 30 18 8 4 50:25 62 3. Haugesund 30 15 6 9 41:39 51 4. Aalesund 30 14 7 9 55:44 49 5. Viking 30 12 10 8 41:36 46 6. Molde 30 12 8 10 47:38 44 7. Odd 30 11 7 12 43:39 40 8. Brann 30 11 6 13 46:46 39 9. Start 30 10 8 12 43:46 38 10. Lillestrom 30 9 9 12 37:44 36 11. Valerenga 30 10 6 14 41:50 36 12. Sogndal 30 8 9 13 33:48 33 13. Sandnes Ulf 30 9 6 15 36:58 33 14. Sarpsborg 08 30 8 7 15 40:58 31 15. Tromso 30 7 8 15 41:50 29 16. Honefoss 30 6 11 13 34:47 29
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti