Mögnuð rafmagnsþyrla Finnur Thorlacius skrifar 29. nóvember 2013 08:45 Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést. Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent
Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést.
Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent