Löggan vaktaði rappstelpur fyrir framan Alþingi Ugla Egilsdóttir skrifar 11. desember 2013 08:00 Nýja lagið fjallar meðal annars um rapparana sjálfa en í því er líka samfélagsádeila. Mynd/Arnar Steinn Friðbjarnarson „Hún stoppaði og fylgdist með okkur í dágóðan tíma til að athuga hvort við værum með einhver ólæti. Okkur fannst þetta skynsamlegt af lögreglunni,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. Hljómsveitin tók upp nýtt rapptónlistarmyndband fyrir framan Alþingishúsið um helgina og fylgdist lögreglan grannt með. „Við erum nefnilega hvorki kurteisar né stilltar. Lögreglan ætti með réttu að fylgjast með öllu sem við gerum. Ég get ekki farið ofan í saumana á því í þessu blaðaviðtali hvað ég er vís til að gera. Ef ég myndi gera það yrði ég handtekin samstundis. Ég hvet hins vegar lögregluna til að koma fyrir hlerunarbúnaði í einhverjum af stóru skartgripunum mínum eða gulltönnunum til þess að reyna að komast að djöfullegum fyrirætlunum mínum á svolítið skapandi lögreglulegan hátt.“ Reykjavíkurdætur eru hópur af konum sem rappa. Þær hafa staðið fyrir reglulegum uppákomum á börum að undanförnu þar sem um þrettán stelpur hafa komið fram. Tíu þeirra eiga vers í nýja laginu sem tekið var upp myndband við um síðustu helgi. Lagið er nákvæmlega sjö mínútur. Myndbandið verður frumsýnt einhvern tíma í næstu viku en nákvæm dagsetning er óvís. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
„Hún stoppaði og fylgdist með okkur í dágóðan tíma til að athuga hvort við værum með einhver ólæti. Okkur fannst þetta skynsamlegt af lögreglunni,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum. Hljómsveitin tók upp nýtt rapptónlistarmyndband fyrir framan Alþingishúsið um helgina og fylgdist lögreglan grannt með. „Við erum nefnilega hvorki kurteisar né stilltar. Lögreglan ætti með réttu að fylgjast með öllu sem við gerum. Ég get ekki farið ofan í saumana á því í þessu blaðaviðtali hvað ég er vís til að gera. Ef ég myndi gera það yrði ég handtekin samstundis. Ég hvet hins vegar lögregluna til að koma fyrir hlerunarbúnaði í einhverjum af stóru skartgripunum mínum eða gulltönnunum til þess að reyna að komast að djöfullegum fyrirætlunum mínum á svolítið skapandi lögreglulegan hátt.“ Reykjavíkurdætur eru hópur af konum sem rappa. Þær hafa staðið fyrir reglulegum uppákomum á börum að undanförnu þar sem um þrettán stelpur hafa komið fram. Tíu þeirra eiga vers í nýja laginu sem tekið var upp myndband við um síðustu helgi. Lagið er nákvæmlega sjö mínútur. Myndbandið verður frumsýnt einhvern tíma í næstu viku en nákvæm dagsetning er óvís.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira