Hver er Jerome Jarre? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. janúar 2014 18:55 Skjáskot af Vine-aðgangi Jerome. Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02
Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning