Ken Block sýnir ótrúlega takta Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2014 14:40 Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent
Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent